Karl West Karlsson lætur ekki svona „moment“ framhjá sér fara en í gærkvöldi í viðureign Stjörnunnar og Grindavíkur í Domino´s-deild kvenna átti Margrét Kara Sturludóttir tilþrif leiksins. Kara skoraði þá sitjandi flautukörfu um leið og þriðji leikhluti rann út: