Jóhann Þór Ólafsson hefur verið frekar þungur á brún síðustu leiki en hafði ástæðu til að brosa og fagna í kvöld þegar hans menn silgdu í land með sigur í bikarnum gegn Stjörnumönnum. Jóhann sagið lið sitt hafa sýnt þá baráttu sem þarf til og var eins ánægður með sigurinn í kvöld og hann var ósáttur með töpin þar á undan.