Jón Arnór Stefánsson gerði sjö stig í kvöld þegar Valencia vann sinn áttunda sigur í röð í Eurocup. Valencia hafði nauman 62-58 sigur á Umana Reyer Venice og er enn eina taplausa liðið í Eurocup.
Stigahæstur í kvöld hjá Valencia var Bojan Dubljevic með 16 stig. Venice lét Valencia hafa vel fyrir hlutunum í kvöld en Jón og félagar voru að mestu við stýrið í leiknum.
Staðan í C-riðli Eurocup hjá Valencia
-41 |