spot_img
HomeFréttirÁttundi sigurinn hjá Valencia í Eurocup

Áttundi sigurinn hjá Valencia í Eurocup

Jón Arnór Stefánsson gerði sjö stig í kvöld þegar Valencia vann sinn áttunda sigur í röð í Eurocup. Valencia hafði nauman 62-58 sigur á Umana Reyer Venice og er enn eina taplausa liðið í Eurocup.

Stigahæstur í kvöld hjá Valencia var Bojan Dubljevic með 16 stig. Venice lét Valencia hafa vel fyrir hlutunum í kvöld en Jón og félagar voru að mestu við stýrið í leiknum. 

Staðan í C-riðli Eurocup hjá Valencia
 

Group C W L PTS+ PTS- +/-
Valencia Basket (qualified) 8 0 650 555 95
CAI Zaragoza (qualified) 5 3 594 604 -10
Umana Reyer Venice (qualified) 4 4 591 616 -25
ratiopharm Ulm 3 5 643 632 11
Proximus Spirou Charleroi 3 6 655 685 -30
SLUC Nancy 2 7 638 679 -41
Fréttir
- Auglýsing -