spot_img
HomeFréttirÚrslit: Tindastólar komnir á flug

Úrslit: Tindastólar komnir á flug

Tindastólsmenn eru komnir á flug og sigruðu nú Grindavík 77-100. Stjarnan lagði Snæfell í Ásgarði 109-73 og KR hafði af sigur á FSu í spennandi leik í Iðu. Í Hertz hellinum sigruðu Keflvíkingar ÍR 87-95. 

 

Í 1. deild tapaði Valur sínum fyrsta leik í vetur en það voru ÍA menn sem lögðu toppliðið á Akranesi 74-72 eftir magnaða spilamennsku í 4. hluta.

 

Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

 

FSu-KR 96-103 (35-19, 21-27, 22-26, 18-31)
FSu: Cristopher Caird 30/9 fráköst, Christopher Woods 28/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/5 stoðsendingar, Bjarni Geir Gunnarsson 10, Gunnar Ingi Harðarson 7, Birkir Víðisson 4, Ari Gylfason 3, Arnþór Tryggvason 2, Hilmir Ægir Ómarsson 0, Maciej Klimaszewski 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Svavar Ingi Stefánsson 0.
KR: Michael Craion 39/18 fráköst/3 varin skot, Helgi Már Magnússon 27/9 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 9/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 5, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 5, Snorri Hrafnkelsson 4/4 fráköst, Björn Kristjánsson 1/7 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0.
Dómarar:

ÍR-Keflavík 87-95 (24-19, 19-22, 25-26, 19-28)
ÍR: Jonathan Mitchell 24/11 fráköst/5 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 23, Sveinbjörn Claessen 12/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/9 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6, Trausti Eiríksson 5/4 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daði Berg Grétarsson 0, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.
Keflavík: Earl Brown Jr. 27/6 fráköst, Valur Orri Valsson 24/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Ágúst Orrason 9, Davíð Páll Hermannsson 9/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 5, Reggie Dupree 4, Andrés Kristleifsson 2, Magnús Már Traustason 1/6 fráköst, Arnór Ingi Ingvason 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Andri Daníelsson 0.
Dómarar:

Stjarnan-Snæfell 109-73 (37-20, 25-14, 27-19, 20-20)
Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Al'lonzo Coleman 19/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Tómas Heiðar Tómasson 15/5 stoðsendingar, Magnús Bjarki Guðmundsson 10, Ágúst Angantýsson 10, Sæmundur Valdimarsson 8, Marvin Valdimarsson 7/10 fráköst, Kristinn Ólafsson 5/5 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 4, Tómas Þórður Hilmarsson 3/5 fráköst, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Tómas Þórir Tómasson 0.
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 29/11 fráköst, Austin Magnus Bracey 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Stefán Karel Torfason 8/11 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 5, Viktor Marínó Alexandersson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 3/5 fráköst, Hafsteinn Helgi Davíðsson 3, Almar Njáll Hinriksson 2, Baldur Þorleifsson 2, Birkir Freyr Björgvinsson 1/4 fráköst.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Aðalsteinn Hjartarson, Eggert Þór Aðalsteinsson
Áhorfendur: 122

 

Grindavík-Tindastóll 77-100 (20-26, 13-22, 23-26, 21-26)
Grindavík: Ómar Örn Sævarsson 12/5 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 10, Jóhann Árni Ólafsson 9/6 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 9, Hinrik Guðbjartsson 9, Þorsteinn Finnbogason 7, Ingvi Þór Guðmundsson 6/4 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 6, Magnús Már Ellertsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Nökkvi Már Nökkvason 0.
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 24/8 fráköst, Jerome Hill 19/15 fráköst, Darrell Flake 18/8 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 15, Helgi Rafn Viggósson 8/7 fráköst/4 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Hannes Ingi Másson 6, Ingvi Rafn Ingvarsson 2, Viðar Ágústsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Páll Stefánsson 0.

 

1. deild karla, Deildarkeppni

 

ÍA-Valur 74-72 (17-18, 19-20, 16-23, 22-11)
ÍA: Sean Wesley Tate 32, Fannar Freyr Helgason 15/13 fráköst, Áskell Jónsson 14, Erlendur Þór Ottesen 4/7 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3/10 fráköst, Ómar Örn Helgason 2, Þorsteinn Helgason 0, Axel Fannar Elvarsson 0, Pétur Aron Sigurðarson 0, Baldvin Már Kristjánsson 0, Þorleifur Baldvinsson 0.
Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 28/9 fráköst/5 stolnir, Benedikt Blöndal 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 8/8 fráköst, Elías Orri Gíslason 7, Illugi Steingrímsson 5/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 4, Leifur Steinn Arnason 2/6 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2, Kormákur Arthursson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Friðrik Þjálfi Stefánsson 0.

 

Mynd: Michael Craion átti stórleik fyrir KR í kvöld með 39 stig og 18 fráköst. (JBÓ)

Fréttir
- Auglýsing -