Valencia sigraði sinn 10 leik í riðlakeppni Eurocup í kvöld. Liðið hefur því lokið riðlakeppni í C-riðli án taps og ferð því sjálfkrafa í úrslitakeppnina sem hefst í byrjun janúar.
Í kvöld sigruðu Valencia Proximus Spriou Charleroi 97-76 en 28-8 slátrun Valencia í þriðja hluta reyndist banabiti Charleroi. Jón Arnór skoraði 6 stig og gaf 6 stoðsendingar á aðeins 17 mínútum.
Myndband úr fyrri hálfleik.
Dubi para Rafa J10 Eurocup vs Proximus Spirou Charleroi
Descanso // Descans // Half TimeValencia Basket 46 – Proximus Spirou Charleroi 46Dubi ?? Rafa
Posted by Valencia Basket Club on Wednesday, 16 December 2015