Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann ÍR, Odd Rúnar Kristjánsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
Lið ÍR heimsækir KR í kvöld kl. 19:15 og er leikurinn í beinni á KR Tíví.
Oddur:
Justin Bieber – Love Yourself
-Must að hafa eitt af Purpose albúminu, ætli maður hlusti ekki á þetta live svo eftir 270 daga.
Meek Mill -Dreams And Nightmares
-Meek Mill ómissandi og droppið í þessu lagi er geggjað.
Roll Up – Sturla Atlas
-Sturla Atlas að koma sterkur inn hjá mér þessa dagana og þetta lag í sérstöku uppáhaldi.
Drake – Trust Issues
-Drake klikkar rosalega seint og hefðu hæglega fleiri lög frá honum getað ratað á þennan lista.
Travi$ Scott "Upper Echelon" Feat. T.I & 2 Chainz
-Erling “fönix” Aspelund góður félagi minn smitaði mig af þessu lagi og hefur verið mikið spilað hjá mér undanfarið.
Emmsjé Gauti – Strákarnir
-Klefalagið
Vic Mensa – U Mad ft. Kanye West
-Lag sem kemur manni alltaf í gírinn !
Kid Ink – Lowkey Poppin
-Er mikill Kid Ink maður og þetta lag er mjög vanmetið og ætti að fá meiri spilun !
Eminem – Talking To Myself
– Toggi Lú smitaði mig af Recovery albúminu sem var á repeat á sínum tíma og þetta lag stóð uppúr.
Áður höfðum við fengið lista frá: