spot_img
HomeFréttirStórsigur hjá Nymburk

Stórsigur hjá Nymburk

Fjöldi leikja fór fram í annarri umferð riðlakeppninnar í FIBA Europe Cup í gærkvöldi. Hörður Axel Vilhjálmsson og CEZ Nymburk unnu góðan heimasigur en þeir Jakob Örn Sigurðarson og Israel Martin fengu skell með liðum sínum.

Nymburk 88-64 BK Ventspils
Hörður Axel spilaði ekki í leiknum en Chasson Randle var stigahæstur í liði Nymburk með 19 stig. 

Bakken Bears 51-75 Khimik
Michel Diouf var með 13 stig og 7 fráköst hjá Bakken en þetta var fyrsta tap danska liðsins í keppninni en Israel Martin þjálfari liðsins stýrði því taplausu í gegnum fyrstu umferð riðlakeppninnar. 

Telenet Oostende 94-68 Boras
Jakob Örn Sigurðarson gerði 13 stig og tók 2 fráköst í leiknum en stigahæstur í tapliði Boras var Toni Vitali með 18 stig. 
 

TEAM
P
W/L
F/A
PTS
1.
1
1/0
88/64
2
2.
1
1/0
94/73
2
3.
1
0/1
73/94
1
4.
1
0/1
64/88
1
 

 

TEAM
P
W/L
F/A
PTS
1.
1
1/0
96/68
2
2.
1
1/0
94/68
2
3.
1
0/1
68/94
1
4.
1
0/1
68/96
1

 

TEAM
P
W/L
F/A
PTS
1.
1
1/0
75/51
2
2.
1
1/0
77/57
2
3.
1
0/1
57/77
1
4.
1
0/1
51/75
1
Fréttir
- Auglýsing -