Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann Grindavíkur, Jón Axel Guðmundsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
Jón Axel:
Jumpman – Future/Drake
Seinasta lagið sem ég hlusta á fyrir leik.
Love Yourself – Justin Bieber
Mikill belieber og þetta róar aðeins taugarnar fyrir leiki og er mjög "catchy" lag.
Fight Night – Migos
Kemur manni í gírinn fyrir leik.
Strákarnir – Emmsjé Gauti
Lag sem ekki er hægt að sleppa.
679 – Fetty Wap
Þegar heyri þetta lag þá peppast ég einhvern veginn alltaf upp.
Áður höfðum við fengið lista frá: