spot_img
HomeFréttirStefanía Tera er að koma inn í landsliðið í fyrsta skipti “Geggjuð...

Stefanía Tera er að koma inn í landsliðið í fyrsta skipti “Geggjuð upplifun”

Undir 20 ára lið kvenna lagði Danmörku í dag í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje, 66-58. Íslenska liðið leiddi nánast allan leikinn, en þurfti að hafa fyrir sigrinum þar sem að Danmörk var aldrei langt undan.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Stefaníu Teru Hansen eftir leik í Södertalje, en hún skilaði tveimur stigum og frákasti á tæpum 8 mínútum spiluðum í leiknum. Stefanía er að koma í fyrsta skipti inn í landsliðshóp Íslands og segir hún reynsluna vera góða og að hópurinn hafi tekið henni vel.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -