Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir er íþróttamaður ársins 2015 en kjörinu var lýst í Hörpu í kvöld. Jón Arnór Stefánsson landsliðsmaður í körfuknattleik sem var íþróttamaður ársins 2014 hafnaði í 6. sæti í kjörinu með 137 stig.
Lokaúrslit í kjörinu:
Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 470 stig
Gylfi Þór Sigurðsson (knattspyrna) 350
Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 229
Guðjón Valur Sigurðsson (handknattleikur) 202
Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 139
Jón Arnór Stefánsson (körfuknattleikur) 137
Aron Einar Gunnarsson (knattspyrna) 128
Sara Björk Gunnarsdóttir (knattspyrna) 63
Aníta Hinriksdóttir (frjálsíþróttir) 44
Helgi Sveinsson (frjálsíþróttir fatlaðra) 29
Ragnar Sigurðsson (knattspyrna) 16
Hannes Þór Halldórsson (knattspyrna) 15
Aron Pálmarsson (handknattleikur) 12
Irina Sazanova (fimleikar) 9
Hanna Rún Bazev Óladóttir (dans) 8
Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 7
Dagný Brynjarsdóttir (knattspyrna) 6
Birkir Bjarnason (knattspyrna) 6
Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsíþróttir) 5
Anton Sveinn McKee (sund) 5
Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 4
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (golf) 4
Hlynur Bæringsson (körfuknattleikur) 4
Þormóður Jónsson (júdó) 2
Helena Sverrisdóttir (körfuknattleikur) 1
Júlían J. K. Jóhannsson (kraftlyftingar) 1
Guðbjörg Gunnarsdóttir (knattspyrna) 1
Norma Dögg Róbertsdóttir (fimleikar) 1