Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann Hattar, Helga Björn Einarsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
Höttur fær lið Njarðvíkur í heimsókn til Egilsstaða kl. 18:30 í kvöld.
Helgi:
Korn – Right Now
Þetta gírar mig vel upp í ræktinni og einnig fyrir leiki og æfigar.
Sigurrós – Hoppipolla
Íslenskt og gott kemur mér aðeins niður á jörðina.
Emmsjé Gauti – Strákarnir
Hvað get ég sagt? Emmsjé er bara með þetta.
Kings of Leon – Closer
Hlustaði oft á þetta lag eftir að eldri strákurinn minn fæddist og vekur upp góðar minningar.
Rammstein – Links 2,3,4
Grjóthart og hefur verið á playlistum mínum síðan ég var 15 ára og hljómar í mínum eyrum fyrir hvern leik.
Drake – Hotline Bling
Kann ágætlega við þennan smell.
Calvin Harris – Blame
Calvin harris er bara minn maður.
Áður höfðum við fengið lista frá: