spot_img
HomeFréttirValencia sigraði Oldenburg í 32 liða úrslitum Eurocup

Valencia sigraði Oldenburg í 32 liða úrslitum Eurocup

Valencia mætti EWE Baskets Oldenburg í 32 liða úrslitum Eurocup í kvöld. Valencia fór með sigur af hólmi 89-108 eftir nokkuð spennandi leik en góður sprettur Valencia í þriðja hluta gerði gæfumuninn fyrir liðið. Valencia eru enn ósigraðir í vetur.

 

Jón Arnór Stefánsson lék ekki með í kvöld vegna meiðsla í baki.

 

Tölfræði leiksins

 

 

 

Ewe Baskets Oldenburg 89 – VBC 108 J2 Last 32 Eurocup 15-16

VídeoResumen // VideoResum // VideoRecapEwe Baskets Oldenburg 89 – Valencia Basket 108#27de27

Posted by Valencia Basket Club on Wednesday, 13 January 2016

 

Mynd: Eurocupbasketball.com

Fréttir
- Auglýsing -