Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann Vals, Guðbjörgu Sverrisdóttur, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
Valur heimsækir lið Hamars í Hveragerði kl. 19:15 í kvöld.
Guðbjörg:
Eminem – Lose yourself
Eminem – Cinderella man
Eminem – Almost famous
Eminem – Superman
Ég veit ekki hvað það er við Eminem en tónlistin hans nær alltaf að koma mér í gang.
Justin Bieber – Sorry
Justin Bieber – I'll show you
JB hefur verið að koma sterkur inn undanfarið og ég er að fíla það!
R.Kelly – World's greatest
2pac – Changes
Grits – My life be like
Blondie – One way or another
Evanescence – Bring me to life
Þetta eru svona lög sem hafa verið lengi á listanum hjá mér. Nokkur af mínum allra uppáhalds síðan ég byrjaði að hlusta á tónlist.
Coldplay – Paradise
Muse – Madness
Imagine dragons – On top of the world
Awolnation – Sail
Kendrick Lamar – King Kunta
Mumford and Sons – Babel
The flaming lips – Do you realize??
Neon Trees – Everybody talks
Hozier – Take me to church
Arctic monkeys – Do I wanna know
Ég veit ekki hvað það er við þessi lög en það er eitthvað við þau sem talar við mig. Takturinn, lagið eða eitthvað. Ég dýrka þau og þau koma mér alltaf í stuð.
Hjálmar – Leiðin okkar allra
Valdimar – Yfir borgina
Kaleo – Vor í Vaglaskógi
MC Gauti – Strákarnir
3 efstu lögin hér eru uppáhalds íslensku lögin mín og ég hlusta mikið á þau, ekki bara fyrir leiki. Svo er lagið með Gauta að gera fína hluti þessa dagana. Kannski ekki mikið stuð í þessum lögum en þau koma hausnum á mér á réttan stað.
Luke Bryan – Drunk on you
Þetta lag minnir mig á Texas ferð með systur minni þar sem þetta lag var á repeat. Alltaf. Góðar minningar sem vekja góðar tilfinningar.
Áður höfðum við fengið lista frá: