Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann Keflavíkur, Reggie Dupree, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
Keflavík heimsækir lið Þórs í Þorlákshöfn kl. 19:15 í kvöld í undanúrslitum Powerade bikarkeppninnar.
Reggie:
Dj snake & lil John – Turn down for what
Turn down for what. That's the whole song, just means why clam down just stay hyped..
Young Thug – Pull up on a kid
I'm loaded(turnt up) that's my swag…
Trey Songz – Bottoms up
Bottoms up bottoms up throw ya hands up(meaning lets get hyped)…
I'm ballin, yea I'm ballin and you know it…
I took my whole life, then hit the light switch. So I hop out and roll on'em…
Áður höfðum við fengið lista frá: