spot_img
HomeFréttirÚrslit: Tvíframlengdur sigur hjá Snæfell á Grindavík

Úrslit: Tvíframlengdur sigur hjá Snæfell á Grindavík

Snæfell náði mikilvægum stigum af Grindavík með tvíframlengdum baráttusigri í Stykkishólmi nú rétt í þessu. Snæfell hafði náð hátt í 20 stiga mun í fyrri hálfleik en Grindavík náði að berjast til baka og jafna rétt fyrir leikslok. Baráttan hélt áfram í fyrr framlengingunni en í þeirri seinni seig Snæfell framúr og innsiglaði sigurinn.

 

Stjarnan sigraði ÍR í Ásgarði 100-80, Þór Þorlákshöfn sigraði FSu í Þorlákshöfn 94-58 og KR-ingar sóttu 2 stig í Ljónagryfjuna með 89-100 sigri á Njarðvíkingum. 

 

Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

 

Njarðvík-KR 89-100 (22-26, 26-23, 22-25, 19-26)

Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 23/4 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 18/8 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 18/5 fráköst, Logi  Gunnarsson 16/6 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 9/4 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Hjalti Friðriksson 0, Oddur Birnir Pétursson 0.

KR: Michael Craion 28/14 fráköst/7 stolnir, Darri Hilmarsson 17/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ægir Þór Steinarsson 12/6 fráköst/14 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 10, Jón Hrafn Baldvinsson 9, Brynjar Þór Björnsson 7, Snorri Hrafnkelsson 4, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Arnór Hermannsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Ólafur Már Ægisson 0.

 

 

Þór Þ.-FSu 94-58 (17-14, 26-18, 27-10, 24-16)

Þór Þ.: Vance Michael Hall 33/9 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 15/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 12/16 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 12/4 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 6/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 5/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 4, Magnús Breki Þórðason 2, Baldur Þór Ragnarsson 1, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0.

FSu: Christopher Woods 25/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 11/5 stoðsendingar, Bjarni Geir Gunnarsson 10, Gunnar Ingi Harðarson 5/6 fráköst, Arnþór Tryggvason 4/8 fráköst, Þórarinn Friðriksson 3/5 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Jörundur Snær Hjartarson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Maciej Klimaszewski 0, Svavar Ingi Stefánsson 0.

 

Stjarnan – ÍR 100-80
Stjarnan: Al'lonzo Coleman 22, Justin Shouse 21, Tómas Þórður Hilmarsson 16, Sæmundur Valdimarsson 13,
Tómas Heiðar Tómarsson 13, Marvin Valdimarsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Magnús Bjarki Guðmundsson 2
ÍR: Jonathan Mitchell 35, Sveinbjörn Claessen 11, Hákon Örn Hjálmarsson 8, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 7,
Daði Berg Grétarsson 6, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Vilhjálmur Theódór Jónsson 4, Sæþór Elmar Kristjánsson 3, Kristján Pétur Andrésson 2

 

Snæfell-Grindavík 110-105 (16-17, 34-21, 20-30, 17-19, 10-10, 13-8)
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 49/16 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 15/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 15, Þorbergur Helgi Sæþórsson 12/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 12/13 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 4, Jóhann Kristófer Sævarsson 3, Birkir Freyr Björgvinsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0.
Grindavík: Charles Wayne Garcia Jr. 30/13 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 22/13 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 18/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 14/14 fráköst/6 stoðsendingar, Hilmir Kristjánsson 11, Daníel Guðni Guðmundsson 5, Ingvi Þór Guðmundsson 5, Magnús Már Ellertsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Hinrik Guðbjartsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -