Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Andrés Kristleifsson – Keflavík
Chelsie Schweers – Haukar
Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Haukar
Baldur Beck – Stöð 2 Sport / NBA Ísland
Garðar Örn Arnarsson – Stöð 2 Sport / Domino´s Körfuboltakvöld
Kristján Örn Rúnarsson – Keflavík
Justin Shouse – Stjarnan
Bryndís Hanna Hreinsdóttir – Stjarnan
Arnþór Freyr Guðmundsson – Stjarnan
Andri Daníelsson – Keflavík