Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann KR, Björn Kristjánsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
KR fær austanmenn í Hetti í heimsókn í kvöld kl. 19:15.
Björn:
"Sælir, hérna er listinn minn"
Future – March Madness
Future alltaf góður í að koma manni í gírinn.
Mjög töff lag sem peppar mig vel upp, mæli með því að allir kynni sér A. Jarl.
J Cole – No Role Modelz
Einn af betri röppurum í dag, must að hafa lag frá honum.
Vanmetið lag af plötunni hans, gott pepp.
Kanye & Jay Z – Otis
Tvö legend, þetta lag búið að vera í miklu uppáhaldi síðan það kom út.
Áður höfðum við fengið lista frá: