spot_img
HomeFréttirÚrslit: Grindvíkingar léku sér að Stjörnunni

Úrslit: Grindvíkingar léku sér að Stjörnunni

Tveir leikir fóru fram í Domino's deild karla í kvöld. Stjarnan fór til Grindavíkur en fengu rassskellingu frá gulklæddum, 78-65. Justin Shouse sló metið yfir flestar stoðsendingar í sögu körfuboltans á Íslandi. FSu tók á móti Haukum en tókst ekki að halda aftur af gestunum sem rúlluðu heim með tvö stig í farteskinu eftir 78-103 sigur. Kári Jónsson setti upp myndarlega þrennu í leiknum með 26 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar. 

 

Í 1. deild karla sigraði Skallagrímur Reyni Sandgerði 52-105.

 

Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

 

FSu-Haukar 78-103 (17-25, 23-29, 16-22, 22-27)
FSu: Hlynur Hreinsson 21/4 fráköst, Christopher Woods 19/9 fráköst, Cristopher Caird 17/8 fráköst, Gunnar Ingi Harðarson 10, Haukur Hreinsson 4, Arnþór Tryggvason 3/4 fráköst, Þórarinn Friðriksson 2, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Adam Smári Ólafsson 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Maciej Klimaszewski 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0.
Haukar: Brandon Mobley 30/11 fráköst, Kári Jónsson 26/11 fráköst/10 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 14, Emil Barja 11/8 fráköst/8 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 9/4 fráköst, Kristinn Marinósson 5, Ívar Barja 3, Jón Ólafur Magnússon 3, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Alex Óli Ívarsson 0, Óskar Már Óskarsson 0.
 

Grindavík-Stjarnan 78-65 (16-15, 21-17, 21-15, 20-18)
Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 25/9 fráköst, Charles Wayne Garcia Jr. 22/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10/7 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 2, Ómar Örn Sævarsson 2/13 fráköst, Hilmir Kristjánsson 2, Hinrik Guðbjartsson 2, Þorsteinn Finnbogason 2, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Ingvi Þór Guðmundsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0.
Stjarnan: Al'lonzo Coleman 14/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 12/7 fráköst, Justin Shouse 11/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 9/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 9/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 5, Magnús Bjarki Guðmundsson 3, Óskar Þór Þorsteinsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Christopher Sófus Cannon 0, Ágúst Angantýsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -