spot_img
HomeFréttirÚrslit: Valur lagði Grindavík í Mustad höllinni

Úrslit: Valur lagði Grindavík í Mustad höllinni

Þrír leikir fóru fram í Domino's deild kvenna í kvöld. Valur sigraði Grindavík í spennandi leik í Mustad höllinni, 58-63. Keflavík lagði Hamar á öruggan máta í TM höllinni 96-57, þar sem WNBA leikmaðurinn Monica Wright skoraði 17 stig, tók 6 fráköst og stal 6 boltum. Snæfell sigraði Stjörnuna fyrir vestan 66-58.

 

Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)
Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Íris Sverrisdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skúladóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.
Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0.
Dómarar:

 

Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)
Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.
Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2, Karen Munda Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0.
Dómarar:
Áhorfendur: 70

 

Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)
Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0.
Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0.
Dómarar:

 

Mynd:  Monica Wright í baráttunni við Salbjörgu Sævarsdóttur. (SbS)

Fréttir
- Auglýsing -