spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÍslandsmeistararnir framlengja við lykilleikmann

Íslandsmeistararnir framlengja við lykilleikmann

Íslandsmeistarar Tindastóls hafa samið við lettneska leikmanninn Davis Geks um að leika áfram með karlaliðinu á næsta tímabili. Davis er skotbakvörður og kom til liðsins á miðju síðasta tímabili úr eistnesku deildinni. Með Tindastól skilaði Geks að meðaltali 10 stigum, 3 fráköstum og 2 stoðsendingum í leik.

Fréttir
- Auglýsing -