Þeir kumpánar Pavel Ermolinskij og Eysteinn Bjarni Ævarsson skelltu í sitt hvora þrennuna í kvöld. Pavel skoraði 10 stig, tók 11 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í leik KR og FSu en Eysteinn skoraði 29 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta eru fyrstu þrennur þeirra beggja í vetur en Pavel er hins vegar ekki óþekktur í þrennubransanum en hann var með 5 slíkar í fyrra og 7 veturinn þar áður.
Bikarkeppni karla:
06/12/2015 – Tobin Carberry, Höttur – 39 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar – Tap
Bikarkeppni kvenna:
06/12/2015 – Haiden Denise Palmer, Snæfell – 16 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
Domino's deild karla:
16/10/2015 – Jón Axel Guðmundsson, Grindavík – 16 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
18/10/2015 – Jón Axel Guðmundsson, Grindavík – 24 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
05/02/2016 – Kári Jónsson, Haukar – 26 stig, 11 frákökst og 10 stoðsendingar – Sigur
07/02/2016 – Tobin Carberry, Höttur – 31 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar – Tap
18/02/2016 – Jón Axel Guðmundsson, Grindavík – 12 stig, 14 fráköst og 10 stoðsendingar – Tap
25/02/2016 – Tobin Carberry, Höttur – 42 stig, 14 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
06/03/2016 – Pavel Ermolinskij, KR – 10 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
06/03/2016 – Eysteinn Bjarni Ævarsson, Höttur – 29 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar – Tap
Domino's deild kvenna:
24/10/2015 – Helena Sverrisdóttir, Haukar – 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar – Sigur
28/10/2015 – Helena Sverrisdóttir, Haukar – 15 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar – Sigur
28/10/2015 – Chelsie Schweers, Stjarnan – 27 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar – Tap
04/11/2015 – Helena Sverrisdóttir, Haukar – 16 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
29/11/2015 – Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Grindavík – 22 stig, 17 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
1. deild karla:
13/11/2015 – Sigtryggur Arnar Björnsson, Skallagrímur – 17 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
20/11/2015 – Snjólfur Björnsson, Breiðablik – 15 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
15/01/2016 – Jean Rony Cadet, Skallagrímur – 25 stig, 19 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
19/02/2016 – Oddur Ólafsson, Hamar – 12 stig, 10 fráköst og 13 stoðsendingar – Sigur
04/03/2016 – Jean Rony Cadet, Skallagrímur – 30 stig, 14 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
04/03/2016 – Collin Pryor, Fjölnir – 12 stig, 14 fráköst og 10 stoðsendingar – Sigur
1. deild kvenna:
11/10/2015 – Guðrún Ósk Ámundadóttir, Skallagrímur – 10 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar – Sigur
Þrennukóngar og -drottningar ársins:
Helena Sverrisdóttir, Haukar: 3
Tobin Carberry, Höttur: 3
Jón Axel Guðmundsson, Grindavík: 3
Jean Rony Cadet, Skallagrímur: 2
Snjólfur Björnsson, Breiðablik: 1
Haiden Denise Palmer, Snæfell: 1
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Grindavík: 1
Sigtryggur Arnar Björnsson, Skallagrímur: 1
Chelsie Scweers, Stjarnan: 1
Guðrún Ósk Ámundadóttir, Skallagrímur: 1
Kári Jónsson, Haukar: 1
Oddur Ólafsson, Hamar: 1
Collin Pryor, Fjölnir: 1
Pavel Ermolinskij, KR: 1
Eysteinn Bjarni Ævarsson, Höttur: 1