spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar enn á toppi deildarinnar

Úrslit: Haukar enn á toppi deildarinnar

Helena Sverrisdóttir leiddi Hauka til sigurs gegn Grindavík með einn einum stórleiknum 70-57 en Helena skoraði 20 stig tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Grindavík leiddi Whitney Frazier með ekki síðri leik eða 25 stig og 19 fráköst. 

 

Snæfell sigraði Keflavík í Stykkishólmi 80-59 en Haiden Palmer var ekki langt frá risaþrennu þar með 38 stig, 15 fráköst og 9 stoðsendingar. Thelma Dís Ágústsdóttir leiddi Keflavík með 21 stig og 11 fráköst. 

 

Valur hafði af sigur á Stjörnunni í Garðabæ 67-74 þrátt fyrir hetjulega baráttu Margrétar Köru Sturludóttur sem skoraði 15 stig, tók 18 fráköst og gaf 7 stoðsendingar auk þess að verja 2 skot. Guðbjörg Sverrisdóttir leiddi hins vegar Valskonur til sigurs með 24 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar.

 

Staðan í deildinni er enn óbreytt eftir þessa umferð en Haukar tróna þar á toppinum með 40 stig en Snæfell kemur skammt á eftir með 38. Valur og Grindavík eru svo töluvert á eftir í 3. og 4. sæti, en Keflavík er aðeins 2 stigum frá Grindavík.

 

Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni

 

Haukar-Grindavík 70-57 (18-15, 15-10, 16-12, 21-20)

Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/14 fráköst/7 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 13/13 fráköst/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Dýrfinna Arnardóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Shanna Dacanay 1, Hanna Þráinsdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0.

Grindavík: Whitney Michelle Frazier 25/19 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9/11 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Íris Sverrisdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2, Ólöf Rún Óladóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Hrund Skúladóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.

Dómarar:

 

 

Stjarnan-Valur 67-74 (17-21, 20-14, 13-21, 17-18)

Stjarnan: Margrét Kara Sturludóttir 15/18 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 14, Adrienne Godbold 13/8 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 12, Bára Fanney Hálfdanardóttir 6, Heiðrún Kristmundsdóttir 3, Erla Dís Þórsdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Helena Mikaelsdóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0.

Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 24/8 fráköst/7 stoðsendingar, Karisma Chapman 15/12 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 12/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 11/11 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0/4 fráköst.

Dómarar:

 

 

Snæfell-Keflavík 80-59 (14-16, 25-15, 19-16, 22-12)

Snæfell: Haiden Denise Palmer 38/15 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/5 stolnir, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0.

Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 21/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9/5 fráköst, Monica Wright 9/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/8 fráköst, Melissa Zornig 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Elfa Falsdottir 0.

Dómarar:

 

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Haukar 20/2 40
2. Snæfell 19/3 38
3. Valur 13/9 26
4. Grindavík 11/11 22
5. Keflavík 10/13 20
6. Stjarnan 3/20 6
7. Hamar 2/20 4

 

 

Mynd úr safni:  Þessar tvær áttu frábæra leiki fyrir sín lið. Helena Sverrisdóttir og Hayden Denise Palmer. (Axel Finnur)

Fréttir
- Auglýsing -