spot_img
HomeFréttirÚrslit: Grindavík hrifsaði heimavöllinn af Haukum

Úrslit: Grindavík hrifsaði heimavöllinn af Haukum

Fyrstu tveir leikir undanúrslita Domino's deildar kvenna fóru fram í kvöld. Grindavík gerði sér lítið fyrir og sigraði Hauka á Ásvöllum 58-61 en gestirnir hreinlega yfirspiluðu Haukakonur í seinni hálfleik. Snæfell hafði af sigur gegn Val í spennandi leik í Stykkishólmi 69-62.

 

Einn leikur fór fram í undanúrslitum 1. deildar karla þar sem Fjölnir lagði ÍA í Dalhúsum 79-73 í leik sem var þrunginn spennu allan seinni hálfleik. Njarðvík lagði svo Þór Akureyri í 1. deild kvenna í kvöld, 85-69.

 

Úrvalsdeild kvenna, Úrslitakeppni

 

Haukar-Grindavík 58-61 (17-12, 20-11, 8-21, 13-17)
Haukar: Helena Sverrisdóttir 21/22 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10, Dýrfinna Arnardóttir 9, Pálína María Gunnlaugsdóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5/11 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Shanna Dacanay 0.
Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Petrúnella Skúladóttir 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingunn Embla Kristínardóttir 7, Íris Sverrisdóttir 3, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Ólöf Rún Óladóttir 0, Helga Einarsdóttir 0/6 fráköst, Hrund Skúladóttir 0/5 fráköst, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.

Viðureign: 0-1

Snæfell-Valur 69-62 (19-12, 13-17, 17-13, 20-20)
Snæfell: Haiden Denise Palmer 31/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 20/6 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Bryndís Guðmundsdóttir 0/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 0, María Björnsdóttir 0/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.
Valur: Karisma Chapman 28/16 fráköst/5 stolnir, Ragnheiður Benónísdóttir 11/13 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 6, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Helga Þórsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.

Viðureign: 1-0

 

1. deild karla, Úrslitakeppni

 

Fjölnir-ÍA 79-73 (26-22, 19-14, 17-22, 17-15)
Fjölnir: Collin Anthony Pryor 26/14 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 12/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11/5 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 9, Róbert Sigurðsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 6/4 fráköst/5 varin skot, Valur Sigurðsson 3, Egill Egilsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 1/4 fráköst/5 stoðsendingar, Árni Elmar Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Smári Hrafnsson 0.
ÍA: Sean Wesley Tate 21/6 fráköst, Áskell Jónsson 17/5 fráköst/5 stolnir, Fannar Freyr Helgason 14/10 fráköst/5 stoðsendingar, Steinar Aronsson 7, Ómar Örn Helgason 6, Jón Orri Kristjánsson 5/7 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Ásbjörn Baldvinsson 0.

Viðureign: 1-0

1. deild kvenna, Deildarkeppni

Njarðvík-Þór Ak. 85-69 (18-12, 14-19, 33-22, 20-16)
Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 39/18 fráköst/5 stolnir, Svala Sigurðadóttir 7/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 6, Svanhvít Ósk Snorradóttir 6/4 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 5, Soffía Rún Skúladóttir 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5/5 fráköst, Björk Gunnarsdótir 4, Svava Ósk Stefánsdóttir 4, Hulda Ósk B. Vatnsdal 2/4 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/5 fráköst.
Þór Ak.: Bríet Lilja Sigurðardóttir 19/7 fráköst/5 stoðsendingar, Heiða Hlín Björnsdóttir 17/9 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 14/5 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 10/6 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 5/8 fráköst, Giulia Bertolazzi 4/10 fráköst

Fréttir
- Auglýsing -