spot_img
HomeFréttirLokahópur undir 16 ára drengja og stúlkna klár fyrir verkefni sumarsins

Lokahópur undir 16 ára drengja og stúlkna klár fyrir verkefni sumarsins

KKÍ birti í dag hópa sína fyrir verkefni yngri landsliða sumarið 2023. Hér fyrir neðan má sjá þá hópa sem þjálfarar hafa valið fyrir undir 16 ára lið stúlkna og drengja, en U16 liðin taka þátt á NM 2023 með Norðurlöndunum og fara einnig á EM yngri liða hvort um sig.

Í hverjum æfingahóp þessara liða eru lokahóparnir með 16-17 leikmönnum sem eru áfram eru hluti af æfingahópum og eru til taks sem varamenn og æfa og eru hluti af sínum liðum áfram. Ef til meiðsla eða forfalla kemur eru þeir klárir og hægt er að gera breytingar á liðunum milli móta ef þarf. 

U16 stúlkna
Arndís Rut Matthíasdóttir · KR
Ásdís Elva Jónsdóttir · Keflavík 
Bára Björk Óladóttir · Stjarnan
Brynja Líf Júlíusdóttir · Höttur
Elísabet Ólafsdóttir · Stjarnan
Hanna Gróa Halldórsdóttir · Keflavík
Heiðrún Björg Hlynsdóttir · Stjarnan
Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir  · Þór Þorlákshöfn
Kolbrún María Ármannsdóttir · Stjarnan
Lilja Skarpaas Þórólfsdóttir · Ármann
Ólöf María Bergvinsdóttir · Grindavík

Þjálfari: Danielle Rodriguez
Aðstoðarþjálfarar: Daði Steinn Arnarsson og Viktor Marinó Alexandersson

U16 drengja
Atli Hrafn Hjartarson · Stjarnan
Bjarki Steinar Gunnþórsson · Stjarnan
Björn Skúli Birnisson · Stjarnan
Eiríkur Frímann Jónsson · Skallagrímur
Frosti Valgarðsson · Haukar
Guðlaugur Heiðar Davíðsson · Stjarnan
Haukur Steinn Pétursson · Stjarnan
Heimir Gamalíel Helgason · Njarðvík
Kristófer Breki Björgvinsson · Haukar
Logi Guðmundsson · Breiðablik
Magnús Sigurðsson · Ármann
Orri Guðmundsson · Breiðablik

Þjálfari: Snorri Örn Arnaldsson
Aðstoðarþjálfarar: Sigurður Friðrik Gunnarsson og Friðrik Hrafn Jóhannesson

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -