spot_img
HomeFréttirFjölnismenn á leið í Borgarnes

Fjölnismenn á leið í Borgarnes

Skallagrímur og Fjölnir mætast í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld í sínum öðrum úrslitaleik í 1. deild karla. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Skallagrím eftir frækinn seiglusigur í Dalhúsum í fyrsta leik rimmunnar. Leikur liðanna hefst kl. 19:15 í kvöld.

Eins og áður hefur komið fram verður Atli Aðalsteinsson ekki meira með Skallagrím en hann fór úr axlarlið í fyrsta leik í Dalhúsum. 

 

Allir leikir dagsins

Mynd/ Bára Dröfn

Fréttir
- Auglýsing -