Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Ólafur Ólafsson – USV Re Basket
Matthías Sigurðarson – Columbus
Kristján Pétur Andrésson – ÍR
Sigurður Gunnar Þorsteinsson – Machite Doxa Fefkon
Brynjar Þór Björnsson – KR
Hjörtur Hrafn Einarsson – Njarðvík
Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur
Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar
Brandon Mobley – Haukar
Magnús Þór Gunnarsson – Keflavík