Komandi mánudag og þriðjudag mun körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson halda námskeið undir yfirskriftinni fjölgum kvenþjálfurum. Markmiðið með því er að reyna að fjölga kvenþjálfurum í körfubolta á Íslandi. Námskeiðið er haldið þáttakendum að kostnaðarlausu. Hér að neðan má sjá allar helstu upplýsingar.