spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaNýliðar Þróttar semja við fimm leikmenn og þjálfara

Nýliðar Þróttar semja við fimm leikmenn og þjálfara

Þróttur Vogum hefur samið við fimm leikmenn og þjálfara fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla.

Leikmennirnir Magnús Már Traustason, Gunnar Már Sigmarsson, Guðjón Karl Halldórsson, Brynjar Bergmann Björnsson, Arnór Ingi Ingvason og þjálfarinn Guðmundur Ingi Skúlason verða allir áfram á mála hjá liðinu sem leikur í fyrsta skipti í fyrstu deildinni tímabilið 2023-24 eftir að hafa farið taplausir í gegnum aðra deildina á nýafstöðnu tímabili.

Fréttir
- Auglýsing -