spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaArnar framlengir á Sauðárkróki

Arnar framlengir á Sauðárkróki

Íslandsmeistarar Tindastóls hafa samkvæmt heimildum Körfunnar samið við bakvörðinn Sigtrygg Arnar Björnsson um að leika með liðinu næstu tvö tímabil.

Arnar kom aftur til Tindastóls frá Grindavík árið 2021 og hefur síðan leikið 73 leiki fyrir félagið. Á síðasta tímabili skilaði hann 16 stigum, 4 fráköstum og 4 stoðsendingum að meðaltali í 32 leikjum fyrir Íslandsmeistarana.

Fréttir
- Auglýsing -