spot_img
HomeFréttirSnæfell spáð fjórða titlinum í röð

Snæfell spáð fjórða titlinum í röð

Formenn, þjálfarar og fyrirliðar Dominos deildar kvenna spá Snæfell fjórða íslandsmeistaratitlinum í röð í  deildinni en spá vetrarins var kynnt nú í hádeginu.

 

Nýliðum Skallagríms er spáð öðru sæti og því líklegt að vesturlandið muni berjast um efstu tvo sætin.

 

Njarðvík er spáð falli en Haukar sem voru deildarmeistarar á síðasta tímabili er spá næst neðsta sæti en liðið hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum.

 

 

Spánna í heild sinni má sjá hér að neðan:

1. Snæfell 186 stig
2.Skallagrímur 141 stig
3. Grindavík 133 stig
4. Stjarnan 118 stig
5. Valur 105 stig
6. Keflavík 100 stig
7. Haukar 46 stig
8. Njarðvík 37 stig

 

Fréttir
- Auglýsing -