spot_img
HomeFréttirKristinn Marínósson orðinn leikmaður ÍR

Kristinn Marínósson orðinn leikmaður ÍR

 

Aga- og úrskurðanefnd KKÍ hefur nú dæmt í máli leikmanns Kristins Marínóssonar. Samkvæmt kærunni fóru Haukar fram á 300.000 kr. greiðslu fyrir það að skrifa undir félagaskipti leikmannsins, en hann átti ár eftir af samning við þá. Þessu hafnaði nefnd KKÍ og er Kristinn því kominn með félagaskipti og klár fyrir leik kvöldsins gegn Snæfell.

 

Hérna er meira um málið

Hérna er úrskurðurinn

Fréttir
- Auglýsing -