spot_img
HomeFréttirClinch með 37 stig í sigri Grindavíkur á Þór

Clinch með 37 stig í sigri Grindavíkur á Þór

 

Dominos deild karla fór af stað í kvöld með tveimur leikjum. Grindavík lagði Þór frá Þorlákshöfn í Mustad höllinni og ÍR lið Snæfells heima.

 

Einnig fara tveir leikir fram í 1. deild karla, en þar sem að þeir byrjuðu seinna verða úrslit þeirra ekki ljós fyrr en seinna í kvöld.

 

Hægt er að fylgjast með gangi mála í þeim með því að smella á.

FSU – ÍA

Breiðablik – Vestri

 

Úrslit:

Grindavík 73 – 71 Þór frá Þorlákshöfn

ÍR 96 – 65 Snæfell

Fréttir
- Auglýsing -