spot_img
HomeFréttirÞáttur #4 - Deildirnar í fullum gangi - Eru einhver lið ofmetin?

Þáttur #4 – Deildirnar í fullum gangi – Eru einhver lið ofmetin?

 

Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans

 

Umsjónarmenn þáttarins eru ritstjórar Karfan.is, Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur Baldursson, en í fjórða þættinum fá þeir tvöfaldan íslandsmeistara og nýjasta liðsmann Karfan.is Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttir.

 

Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni

Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius

 

Þáttur #4:

 

Fréttir
- Auglýsing -