NBA Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans.
Podcast Karfan.is er hér komið með nýja útgáfu af þætti sínum, en fyrir eru þeir með vikulegan þátt um Dominos deildir karla og kvenna á Íslandi. Í þessari nýju útgáfu er farið yfir NBA deildina og allt sem henni fylgir.
Í þessum fyrsta þætti er farið yfir Vegas yfir/undir línurnar á deild austurstrandarinnar fyrir komandi tímabil áður en svo er farið yfir skemmtilega spurningakönnun um hina ýmsu hluti sem að lesendur karfan.is og meðlimir NBA spjallsins á Facebook svöruðu.
Umsjónarmenn eru ritsjórarnir Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur Baldursson ásamt nýjustu viðbót Karfan.is, Sigurði Orra Kristjánssyni.
Hérna er þáttur Domonos deildar Podcast Karfan.is
Dagskrá Austurstrandar:
3:48 – Brooklyn Nets
6:38 – Philadelphia 76ers
11:13 – Miami Heat
14:03 – Milwaukee Buck
18:28 – Orlando Magic
22:13 – Charlotte Hornets
24:18 – Chicago Bulls
28:18 – New York Knick
31:53 – Washington Wizards
34:18 – Detroit Pistons
37:03 – Atlanta Hawks
40:08 – Indiana Pacers
42:48 – Boston Celtics
46:08 – Toronto Raptors
48:58 – Cleveland Cavaliers