spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaKeyshawn sagðist ekki hafa verið stressaður þegar hann setti þrjú mikilvæg víti...

Keyshawn sagðist ekki hafa verið stressaður þegar hann setti þrjú mikilvæg víti fyrir Stólana undir lokin “Vissi að Guð sæi um mig”

Tindastóll tryggði sér rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla með sigri gegn Val í oddaleik, 81-82. Tindastóll er því Íslandsmeistari í fyrsta skipti, en fyrir nákvæmlega ári síðan vann Valur þá í oddaleik um titilinn 2022.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Keyshawn Woods leikmann Tindastóls eftir leik í Origo Höllinni. Keyshawn var að leik loknum valinn verðmætasti leikmaður úrslitanna.

Fréttir
- Auglýsing -