spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÞórir Guðmundur og Oviedo töpuðum með minnsta mun mögulegum

Þórir Guðmundur og Oviedo töpuðum með minnsta mun mögulegum

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson og Oviedo töpuðu með minnsta mun mögulegum fyrir Acunsa GBC í Leb Oro deildinni á Spáni í dag, 64-63.

Á tæpum 17 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Þórir Guðmundur 5 stigum, 2 fráköstum og stolnum bolta.

Oviedo eru eftir leikinn í 15. sæti af 18 liðum með 9 sigra og 22 töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -