Hilmar Pétursson og Munster lögðu Schwenningen í Pro A deildinni í Þýskalandi, 82-93.
Á tæpum 22 mínútum spiluðum skilaði Hilmar 14 stigum, 3 fráköstum, 5 stoðsendingum og stolnum bolta.
Eftir leikinn eru Munster í 14. sæti í 18 liða deildinni, fjórum sigurleikjum fyrir ofan fallsvæðið.
Tölfræði leiks