spot_img
HomeFréttirEru Haukaliðin komin aftur af stað?

Eru Haukaliðin komin aftur af stað?

 

Dominos deildirnar eru heldur betur komnar á skrið. Nokkur óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós og hafa einhver lið valdið vonbrigðum. Það er því vel kominn tími á að gera upp fyrstu umferðirnar. Hvaða lið hafa valdið vonbrigðum? Hvaða erlendu leikmenn eru bestir? Fara ný nöfn á bikarinn? Þetta og margt fleira í Podcasti vikunnar.

Gestur þáttarins: Helgi Hrafn Ólafsson

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

Efnisyfirlit:

1:00 – Hvernig fara Dominos deildirnar af stað?
7:20 – Hvað er að gerast hjá Íslands-og bikarmeisturum Keflavíkur?
12:15 – Bestu erlendu leikmenn deildanna
20:30 – Mestu vonbrigðin
33:00 – Stjarnan og endurkoma Bonneau
39:00 – 4+1 eða 3+2 enn og aftur….
42:00 – Getur eitthvað lið skákað KR í Dominos deild karla?
48:00 – Getur eitthvað lið skákað Keflavík í Dominos deild kvenna?
57:10 – Spáð í næstu umferð Dominos deildanna

 

Fréttir
- Auglýsing -