spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins í 8 liða úrslitum Subway deildarinnar

Úrslit kvöldsins í 8 liða úrslitum Subway deildarinnar

Tveir leikir fóru fram í 8 liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld.

Í fyrri leik kvöldsins kom Stjarnan öllum á óvart og lagði Íslands, bikar og deildarmeistara Vals og í þeim seinni bar Njarðvík sigurorð af Grindavík.

Úrslit kvöldsins

8 liða úrslit – Subway deild karla

Valur 89 – 94 Stjarnan

(Stjarnan leiðir einvígið 1-0)

Valur: Callum Reese Lawson 23/4 fráköst, Kári Jónsson 16/6 stoðsendingar, Pablo Cesar Bertone 13/4 fráköst, Kristófer Acox 10/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 8/8 fráköst, Ozren Pavlovic 8, Ástþór Atli Svalason 8, Frank Aron Booker 3/4 fráköst, Brynjar Snaer Gretarsson 0, Daði Lár Jónsson 0, Benedikt Blöndal 0, Benoný Svanur Sigurðsson 0.


Stjarnan: Armani T´Bori Moore 20/4 fráköst, Adama Kasper Darbo 17/8 fráköst/8 stoðsendingar, Niels Gustav William Gutenius 17/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 16, Hlynur Elías Bæringsson 15/11 fráköst, Kristján Fannar Ingólfsson 6/4 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 3, Arnþór Freyr Guðmundsson 0, Ásmundur Múli Ármannsson 0, Friðrik Anton Jónsson 0.

Njarðvík Grindavík

(Njarðvík leiðir einvígið 1-0)

Njarðvík: Nicolas Richotti 29, Dedrick Deon Basile 16/4 fráköst, Mario Matasovic 15/8 fráköst, Lisandro Rasio 13/15 fráköst, Maciek Stanislav Baginski 8, Haukur Helgi Pálsson 6/7 fráköst, Logi Gunnarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Jan Baginski 0, Rafn Edgar Sigmarsson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0.


Grindavík : Ólafur Ólafsson 27/11 fráköst, Bragi Guðmundsson 19, Gkay Gaios Skordilis 16/14 fráköst, Damier Erik Pitts 13/4 fráköst/11 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 5, Valdas Vasylius 4, Nökkvi Már Nökkvason 0, Hilmir Kristjánsson 0, Arnór Tristan Helgason 0, Magnús Engill Valgeirsson 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -