spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaPétur Rúnar: Þetta gæti varla verið betra

Pétur Rúnar: Þetta gæti varla verið betra

Keflavík tók í kvöld á móti toppliði Tindastóls í 11. umferð dominos úrvalsdeildar karla. Fyrir leikinn voru Tindastólsmenn í 1. sæti og Keflavík í því þriðja. Fór svo að Tindastóll vann leikinn með 14 stigum, 78-92, og verða þeir því í efsta sæti deildarinnar yfir hátíðarnar. Keflavík er einnig sem áður, í þriðja sætinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Tindastóls, Pétur Rúnar Birgisson, eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -