Tíundu umferð Dominos deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum þar sem varnarleikurinn var í nokkru aukahlutverki í þeim báðum.
Í Grindavík náðu heimamenn í góðan sigur á Haukum þar sem Haukarnir sigu framúr þegar leið á seinni hálfleikinn en það hafði verið jafnt á nánast öllum tölum fram að því.
Valsmenn stukku úr fallsæti og skildu Skallagrím eftir þar eftir virkilega sterkan útisigur í Fjósinu í kvöld. Valsmenn voru í bílstjórasætinu nánast allan leikinn og stóðu öll áhlaup Borgnesinga af sér.
Nánar verður fjallað um leiki dagsins á Körfunni í kvöld.
Úrslit kvöldsins:
Dominos deild karla: