spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaGunnar: Þurftum að bæta upp fyrir seinasta leik

Gunnar: Þurftum að bæta upp fyrir seinasta leik

Keflavík sigraði Þór með 91 stigi gegn 75 í níundu umferð Dominos deildar karla í gærkvöldi. Eftir leikinn er Keflavík í 3. sæti deildarinnar með sjö sigra í fyrstu níu umferðunum á meðan að Þór er í áttunda sætinum með þrjá.

Tölfræði leiksins

Myndasafn

Karfan spjallaði við leikmann Keflavíkur, Gunnar Ólafsson, eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -