spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaIngi Þór: Þurfum bara að fara að standa okkur

Ingi Þór: Þurfum bara að fara að standa okkur

Stjarnan sigraði KR í kvöld með 95 stigum gegn 84 í 9. umferð Dominos deildar karla. Eftir leikinn eu liðin jöfn að stigum í 4.-5. sæti deildarinnar með 5 sigra og 4 tapleiki.

Karfan spjallaði við þjálfara KR, Inga Þór Steinþórsson, eftir leik í Garðabænum.

Fréttir
- Auglýsing -