Stjarnan sigraði KR í kvöld með 95 stigum gegn 84 í 9. umferð Dominos deildar karla. Eftir leikinn eu liðin jöfn að stigum í 4.-5. sæti deildarinnar með 5 sigra og 4 tapleiki.
Karfan spjallaði við þjálfara Stjörnunnar, Arnar Guðjónsson, eftir leik í Garðabænum.