spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit: Þór ennþá á toppi deildarinnar

Úrslit: Þór ennþá á toppi deildarinnar

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Á Egilsstöðum sigruðu heimamenn í Hetti lið Snæfells, 84-67. Þá lagði Þór heimamenn á Selfossi, 93-113.

Eftir leikina er Þór enn í toppsæti deildarinnar, Höttur er í öðru til þriðja sætinu ásamt Vestra, Selfoss í sjötta sætinu og Snæfell í því áttunda.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Höttur 84 – 67 Snæfell

Selfoss 93 – 113 Þór

Fréttir
- Auglýsing -