Ísland tapaði rétt í þessu fyrir liði Belgíu, 66-79, í forkeppni Evrópumótsins 2021. Eftir leikinn er Belgía í efsta sæti riðilsins, Portúgal í öðru og Ísland í því þriðja, sem er neðsta sætið.
Næst leikur liðið þann 21. febrúar heima gegn Portúgal.
Umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg á Körfuna með kvöldinu.
Úrslit kvöldsins:
Ísland 66-79 Belgía