Einar Árni: Geggjað að fara í þetta frí með svona sigur - Karfan
spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEinar Árni: Geggjað að fara í þetta frí með svona sigur

Einar Árni: Geggjað að fara í þetta frí með svona sigur

Njarðvík sigraði Stjörnuna í gær, 99-95, eftir tvíframlengdan toppslag í áttundu umferð Dominos deildar karla. Eftir leikinn deilir Njarðvík toppsætinu með Tindastól á meðan að Stjarnan er í 5.-7. sætinu ásamt ÍR og Haukum.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við þjálfara Njarðvíkur, Einar Árna Jóhannsson, eftir leik í Ljónagryfjunni.

 

Fréttir
- Auglýsing -