spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFyrsti þáttur af Fjórðung kominn í loftið

Fyrsti þáttur af Fjórðung kominn í loftið

Fyrsti þátturinn af Fjórðung, nýju íslensku pidcasti um körfubolta, er komið í loftið. Það eru þeir Árni Jóhannsson og Heiðar Lind Hansson sem eru umsjónarmenn, en áætlunin hjá þeim er að flétta saman skemmtilega körfuboltaumræðu og sagnfræði í þáttum vetrarins.

Fyrsti þátturinn er aðgengilegur hér fyrir neðan, en í honum er farið yfir fyrsta fjórðung Dominos deildar karla.

Fréttir
- Auglýsing -