Fjölnir sigraði Sindra í gærkvöldi í 1. deild karla með 117 stigum gegn 83. Eftir leikinn er Fjölnir á toppi deildarinnar ásamt Hamri, Þór og Vestra á meðan að Sindri er í 6.-8. sætinu ásamt Snæfell og Selfoss.
Karfan ræddi við þjálfara Sindra, Mike Smith, eftir leik á Hornafirði.
Viðtal / Ottó Marwin