spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaPavel með gegn Njarðvík

Pavel með gegn Njarðvík

Pavel er mættur í KR búninginn í Ljónagryfjunni. Það hefur mikið verið rætt um það að hann sé á leiðinni aftur í skóna. Flestir áttu kannski ekki von á að sjá hann mættan á parketið í kvöld. Nú er spurning hvort eða hversu mikið Pawel spilar og hafa áhrif það hefur á leik KRinga?

Fréttir
- Auglýsing -